AFHENDING OG PÖNTUN

Þegar pöntun hefur borist Harðkornadekkjum ehf. Þá er dekkjunum komið í Dekkjaþjónustuna á Auðbrekku 2 í Kópavogi (best að koma ofan frá Hamraborg og aka niður Skeljabrekku, rautt skilti vísar veginn) en þar njóta viðskiptavinir Green Diamond Harðkornadekkja sérkjara.  -  Sjálfsagt að koma dekkjum þangað sem viðskiptavinurinn óskar,   -  frítt innan höfuðborgarsvæðisins.

UMFELGUN HJÁ DEKKJAÞJÓNUSTUNNI:
Fólksbílar að 16" 9.400 kr.

Fólksbílar 17"-18"  10.400 kr.
Jepplingar 16"-17"  11.500 kr.

Jepplingar 18" 13.400 kr.

Jeppar  15.500 kr.

Umfelgunin er greidd í Dekkjaþjónustunni en andvirði dekkjanna er lagt inn á reikning Harðkornadekkja ehf.: 

Reikn.: 0318 - 26 - 002503 Kt.: 600202-2860. Greiðsludreifing í heimabanka ef þess er óskað.

Hægt er að panta eða fá nánari upplýsingar með því að senda tölvupóst á 
info@hardkornadekk.is eða í síma 694-7720


Reikningur vegna viðskiptanna er sendur á pdf. formi eftir að greiðsla hefur verið innt af hendi.

Almenna reglan er að dekk sem eru pöntuð í dag er komið í Dekkjaþjónustuna eldsnemma daginn eftir, ef mikið liggur við er dekkjunum bjargað á innan við einni klukkustund í Dekkjaþjónustuna eða þangað sem viðskiptavinurinn óskar innan höfuðborgasvæðisins.