AFHENDING OG PÖNTUN
Þegar pöntun hefur borist Harðkornadekkjum ehf. á netfangið info@hardkornadekk.is. Þá er dekkjunum komið í Dekkjaþjónustuna á Auðbrekku 2 í Kópavogi (best að koma ofan frá Hamraborg og aka niður Skeljabrekku, rautt skilti vísar veginn).
Ekki er hægt að nálgast Green Diamond dekkin hjá Dekkjaþjónustunni nema pöntun hafi verið staðfest.
Sjálfsagt að koma dekkjum þangað sem viðskiptavinurinn óskar, - frítt innan höfuðborgarsvæðisins.
UMFELGUN HJÁ DEKKJAÞJÓNUSTUNNI:
Fólksbílar að 16" 10.900 kr.
Fólksbílar 17"-18" 11.900 kr.
Jepplingar 16"-17" 13.900 kr.
Jepplingar 18" 15.900 kr.
Jeppar 17.900 kr.
Umfelgunin er greidd í Dekkjaþjónustunni en andvirði dekkjanna er lagt inn á reikning Harðkornadekkja ehf.:
Reikn.: 0318 - 26 - 002503 Kt.: 600202-2860. Greiðsludreifing í heimabanka ef þess er óskað.
Hægt er að panta eða fá nánari upplýsingar með því að senda tölvupóst á info@hardkornadekk.is eða í síma 694-7720
Reikningur vegna viðskiptanna er sendur á pdf. formi eftir að greiðsla hefur verið innt af hendi.
Almenna reglan er að dekk sem eru pöntuð í dag er komið í Dekkjaþjónustuna eldsnemma daginn eftir, ef mikið liggur við er dekkjunum bjargað á innan við einni klukkustund í Dekkjaþjónustuna eða þangað sem viðskiptavinurinn óskar innan höfuðborgasvæðisins.